Hallfridur.is

Textar & Greinar

Uppgjör

„Það getur enginn dæmt ykkur nema þið sjálf,“ sagði tarot-kennarinn. Orð hennar tóku sér bólfestu í huga mínum. Þau kröfðust úrvinnslu og luku augum mínum upp fyrir því hversu gagnrýnilaust ég hafði undirselt mig dómum annarra.

Nautið og gyðjan

Ég stend við gólfsíðan glugga í Valhöll (á Þingvöllum) og sé hvar risastórt rauðbrúnt naut brýst upp úr jörðinni fyrir utan. Í uppnámi augnabliksins tek ég eftir hve feldur þess gljáir. Ég tek til fótanna og sendist upp á herbergið mitt með nautið á hælunum. Ég á mér ekki undankomu auðið. Það stendur við rúmstokkinn minn og býst til að sleikja andlit mitt…

Wang-Fô: þýðing

Gamli málarinn Wang-Fô og lærisveinn hans Ling reikuðu eftir vegum konungsríkisins Han. Þeim miðaði hægt, því að Wang-Fô nam staðar á nóttunni til þess að virða fyrir sér stjörnurnar, á daginn til þess að horfa á skordýrin. Farangur þeirra var léttur, því að Wang-Fô hreifst af ímynd hlutanna en ekki af hlutunum sjálfum og honum þótti enginn hlutur í heimi eftirsókarverður til eignar, að undanskildum penslum, krúsum með lakki og bleki frá Kína og ströngum af silki og hríspappír.

"En er hún fer..."

“Ég ætla að tala um Brísingamen,” sagði ég við læriföður minn, Davíð Erlingsson, þegar hann bauð mér í afmælishófið sitt. “Það líst mér á,” ansaði hann. “Mér finnst þú eigir að taka Brísingamen í botn!”

Skírnarherbergið

Þau nema staðar fyrir framan Bartólómeusarkirkjuna á rölti sínu upp Park Avenue. Hún dáist að mjúkum línum hennar og fínlegu mósaík-mynstrinu á kúplinum. “Svo massíf og jarðræn mitt í þessu óskáldlega umhverfi ferkantaðra turnhýsa,” hugsar hún. “Eins og dýr sem liggur fram á lappir sínar í lífvana skógi!” Af einhverjum ástæðum kemur henni sfinxinn í hug.

Lógóið mitt

Fjöðurstafurinn og flautan eru fyrir mér táknmynd sem endurspeglar samspil vökuvitundar og draums, menningar og villtrar náttúru. Farsælt samspil þessara vídda í manneskjunni er forsenda frumlegrar sköpunar sem, eins og alkunna er, hefur í sér fólginn lækningarmátt…

Helgar tíðir

“Vel keypts litar hefi eg vel notið,” eru orð lögð Óðni í munn þegar hann hefur legið þrjár nætur með Gunnlöðu í undirheimum og haft á brott með sér skáldamjöðinn sem henni hafði verið falið að gæta…

Gröndal og gróteskan

Í ritgerð sinni “Um vísindi, skáldskap og listir á miðöldum” fjallar Benedikt Gröndal um svokölluð “mysteria”, en því nafni nefndust “guðrækileg leikrit” sem nutu mikill vinsælda á miðöldum…

Essays & Articles

The Rat: A Dream

The fantasy that follows is based on the dream of an anonymous woman who is unknown to me, except for her approximate age. The dream, as conveyed by the dreamer, is rendered in italics in the text…

Manitokan

A Manitokan, she explains in her book on The Shining Tribe, “is a spirit image formed from a tree by the Ojibwa people of Canada.” Or put differently, it is an invitation for Spirit beings to enter into the tree form and “give life to the material surroundings.”…

Sleipnir

Galloping forth on his eight legs, Sleipnir brings Óðinn home to Valhalla, the god’s celestial abode and paradise of slain warriors, where a valkyrie offers a ritual horn of mead to the arrival…

Menstruation

The impressive necklace worn by the nude menstruating woman is clearly more than a mere decoration. In menstrual symbolism the neck frequently substitutes for the invisible neck of the womb or cervix…

Freyja

Freyja´s arms, encircling her pregnant belly, echo the pendant´s circular rim, depicting the Serpent of Miðgarðr who lies in the ocean round the earth and bites his tail…